

Ég þarf að ákveða líf mitt
á það að vera svart
eins og þögnin?
rautt
eins og dauðinn?
hvítt
eins og óskrifað blað?
marglit
eins og blaðra?
eða kannski gult
eins og ljósið?
á það að vera svart
eins og þögnin?
rautt
eins og dauðinn?
hvítt
eins og óskrifað blað?
marglit
eins og blaðra?
eða kannski gult
eins og ljósið?
samið 22.júní 2003