Ókunnugur
Halló!
Ég kalla til þín
þú ert á röllti, en lítur við
og stoppar andartak
Halló!
Ég kalla hærra til þín
þú rölltir áfram
lítur ekki við né stoppar
Þú rölltir miður götuna
þekkir mig ekki
skrefin þín fara hraðar
og hraðar
þar til þú hleypur
þú gerir hlé á þínum hlaupum
og stoppar loks
Ég hleyp til þín
hvísla til þín
Halló!
gríp um axlir þínar
og spyr þig hvert ferð þinni er heitið
Ég kalla til þín
þú ert á röllti, en lítur við
og stoppar andartak
Halló!
Ég kalla hærra til þín
þú rölltir áfram
lítur ekki við né stoppar
Þú rölltir miður götuna
þekkir mig ekki
skrefin þín fara hraðar
og hraðar
þar til þú hleypur
þú gerir hlé á þínum hlaupum
og stoppar loks
Ég hleyp til þín
hvísla til þín
Halló!
gríp um axlir þínar
og spyr þig hvert ferð þinni er heitið
samið 22.júni 2003