

Lítill fugl flýgur um loftin blá
foreldrar hans eru farnir honum frá
Byssukúla skýst honum frá
lendir í vængi greyinu á
Fuglinn hrapar niður í tjörn
þar sem leika sér lítil börn
Strákur einn er kallar sig Björn
skelkaður lítur á fuglinn í vörn
Hræddur, því fuglinn er kominn í hlekki
og flýgur því greinilega ekki
Hleypur að lækni sem er tékki
og bíður fyrir utan á litlum bekki
Meðan tímanum líður
situr strákurinn og bíður
kemur fuglinn út heill og fríður
kveður strákurinn og á hesti sínum í burtu hann ríður
foreldrar hans eru farnir honum frá
Byssukúla skýst honum frá
lendir í vængi greyinu á
Fuglinn hrapar niður í tjörn
þar sem leika sér lítil börn
Strákur einn er kallar sig Björn
skelkaður lítur á fuglinn í vörn
Hræddur, því fuglinn er kominn í hlekki
og flýgur því greinilega ekki
Hleypur að lækni sem er tékki
og bíður fyrir utan á litlum bekki
Meðan tímanum líður
situr strákurinn og bíður
kemur fuglinn út heill og fríður
kveður strákurinn og á hesti sínum í burtu hann ríður
samið 24.júni 2003