Hvítur friður -Svartur ósiður


Víst er það rökrétt að þú viljir frið,
jú þú hefur nú öðlast allt veraldlegt
í heimi hér,svo friður er þér eðlis-
lægt.En hvað með þann sem á ekkert af
þínum auð eða þann sem hefur eignast
en misst.Ertu viss um að þeir vilji
þinn frið.  
Atman
1978 - ...


Ljóð eftir Atman

FRIÐUR
Nafnlaust
Hvítur friður -Svartur ósiður
Tómið
ÉG
Stríðið við mig sjálfan
Spurningar
Heim
Blóðgrjót(Palestína)
Gyðingur
Einskis
Hugmynd
Ástæða skilnings
Satan
Tími
Nístir þrá
Vastness
Orð
Það er spurning
Heimleið
Guð
Heimkoma
Sjá
Skynjun
Hugleiðingar heimsks manns
Traust
Allt