Gyðingur


Þið áttuð alla mína samúð og aðstoð
skilið, er þið voruð arðrænd og
myrt. Heimurinn kom ykkur til hjálpar
er hann heyrði grátur ykkar. En þegar
þið farið að gera það sama við aðra,
eiga þeir þá ekki alla samúð mína
og aðstoð skilið. Á þá heimurinn ekki
að koma þeim til bjargar líka eða
gildir það aðeins um ykkur.  
Atman
1978 - ...


Ljóð eftir Atman

FRIÐUR
Nafnlaust
Hvítur friður -Svartur ósiður
Tómið
ÉG
Stríðið við mig sjálfan
Spurningar
Heim
Blóðgrjót(Palestína)
Gyðingur
Einskis
Hugmynd
Ástæða skilnings
Satan
Tími
Nístir þrá
Vastness
Orð
Það er spurning
Heimleið
Guð
Heimkoma
Sjá
Skynjun
Hugleiðingar heimsks manns
Traust
Allt