

Meðan sólin
svaf
Skinu guleygð
ljósin skært
Með fullum
mána.
Svo yndislegt
vor
Í blautum andvara
trjánna.
Ilmandi
regndropar.
Vaknaðu.
ó vaknaðu
Vængjað
vor í vetrarlok
Fljúgðu
fagnandi.
svaf
Skinu guleygð
ljósin skært
Með fullum
mána.
Svo yndislegt
vor
Í blautum andvara
trjánna.
Ilmandi
regndropar.
Vaknaðu.
ó vaknaðu
Vængjað
vor í vetrarlok
Fljúgðu
fagnandi.