

Þig dreymir um útgöngu
úr hellinum sem þú hefur
verið í svo lengi.
Hellirinn sem þér finnst
svo dimmur og kaldur
er að gera þig brjálaða.
Lyktin og hárin af
birninum sitja á þér.
Þú bíður og bíður eftir
að dyrnar opnist og að
þér verði hleypt út.
En innst inni veistu
að það eru engar dyr
á helli.
úr hellinum sem þú hefur
verið í svo lengi.
Hellirinn sem þér finnst
svo dimmur og kaldur
er að gera þig brjálaða.
Lyktin og hárin af
birninum sitja á þér.
Þú bíður og bíður eftir
að dyrnar opnist og að
þér verði hleypt út.
En innst inni veistu
að það eru engar dyr
á helli.