Sýndarvinátta.
Ég horfi aftur
og sé hvernig "vinir mínir"
fóru að.

Ég með tryggðina
að leiðarljósi
lét margt yfir mig ganga
fyrirgefning alltaf til staðar
kannski voru þeir eingvir vinir
heldur eitraðir snákar
nærðir af skemmdum eplum
tilbúnir að nota sér mig
sér til framdráttar.  
Óðinn Hilmisson
1965 - ...


Ljóð eftir Óðinn Hilmisson

Eftirsjá.
Fermingin þín.
Grimmdin.
Aðalsteinn Frækni.
Sýndarvinátta.
Hún kemur
Hinir útvöldu.
Græðgin og góðmennskan.