Kennslustund

Í skólanum ég læra verð
og lítið má ég tala
annars fer ég í langa ferð
í skammakrók mun fara

Kennarinn á erfitt líf
að kenna þessum börnum
hann biður um heyrnarhlíf
hlífa vill eyrum förnum

Nú er komin tími til
talfærum að loka
þetta er orðið mikil bið
út ég vil mig moka  
Einar Hallgrímsson
1985 - ...


Ljóð eftir Einar Hallgrímsson

Lífið
Að vera
Kennslustund
Þú
Æskan
Amistad
Polution
Dagur
Vinur minn
Tunglið
Söknuður