

Þú ert mitt ljós , minn friður
Fögur að sjá , fögur ég finn.
Ég er ei þinn , því miður
Ástfanginn er , verð senn þinn.
Við tunglsljósið göngum saman
Armana saman við vindum.
Við fjöruborðið er gaman
Þar hjónabandið við bindum.
Fögur að sjá , fögur ég finn.
Ég er ei þinn , því miður
Ástfanginn er , verð senn þinn.
Við tunglsljósið göngum saman
Armana saman við vindum.
Við fjöruborðið er gaman
Þar hjónabandið við bindum.