Dagur
Nú kúri ég í sænginni minni
það er nótt
ég hlusta á vindinn hvína
það er kalt
ég heyri minn eigin andardrátt
það er þögn
Ég vakna og opna augun
það er sól
ég hleyp fram til mömmu
það er hlýtt
ég fæ mér að borða
það er bjart
ég hleyp út, mér líður vel
það er komin dagur
það er nótt
ég hlusta á vindinn hvína
það er kalt
ég heyri minn eigin andardrátt
það er þögn
Ég vakna og opna augun
það er sól
ég hleyp fram til mömmu
það er hlýtt
ég fæ mér að borða
það er bjart
ég hleyp út, mér líður vel
það er komin dagur