Vinur minn

Það er vor
ég geng meðfram ánni, einn
það er kalt og ennþá klaki í ánni
ég er þyrstur og drekk úr ánni

Allt í einu byrjar áin að tala
ég var orðin áhyggjufullur vinur
segi ég, en núna þarf ég að fara
áin kveður mig og ég geng burt  
Einar Hallgrímsson
1985 - ...


Ljóð eftir Einar Hallgrímsson

Lífið
Að vera
Kennslustund
Þú
Æskan
Amistad
Polution
Dagur
Vinur minn
Tunglið
Söknuður