Atlaga
Atlaga þín var fólskuleg.
Þögn þín er þrjóskuleg,
baráttan fáleg,
ástin varanleg,
tilfinningin ferleg.  
Dúfa
1966 - ...


Ljóð eftir Dúfu

Ástar eldur
Atlaga
Lítill þröstur sagði mér
Í draumi
Hið sæta vín