klukkan þrjú á laugardagsnótt
niður laugarveg í rauðum anorakk með húfu í stíl
flæði áfram í gulum tai buxum og köflóttum boxers
á lækjatorgi hrósar mér róni
seigist líka litina í klæðnaði mínum um leið
og hann stelur af mér orkunni
ég hörfa undan spurningunni
-viltu ekki tala við mig?
svar mitt liggur í flótta yfir götuna
frá frökeninni frá astró skaranum
með vælu tónlist í eyrunum ég afsaka ekki neitt

hvítir kollar spurja mig um metnað,
nýútskrifaðir úr peningamaskínu skólum
drottnarana
útsprungnar sílikon rósir horfa á mig undrandi þar sem ég sit
fyrir framan Deli ásamt penna og bók

með fullu viti  
Lia
1982 - ...


Ljóð eftir Liu

Óður til geðhvarfar
inní mér
lísa í undralandi
klukkan þrjú á laugardagsnótt
tjáningarbland í poka
hraðskrift á ritvél
stikkorð tjáningar minnar
te og sígó
í sjónum sé ég
que anida
éso þreytt
kvísl
lögmál heimsins, held ég.
ég vil