gleðilega reisu
ef einhver spir
þá er ég veiðimaður
ég veiði bæði Wolkswagen og Bmw
puttaferðalangur er ég,hress,glaður

stundum er vegkanturinn þröngur
og gríma skeifunar uppivið
í huga mér ávalt sá sami söngur
löng getur verið vegarins bið

þegar kári á móti blæs
ég berst í gegnum meingun og myrkur
einstaka ökumaður er næs
og þar er minn stirkur

en ég hef áfangastað
grafinn í huga mínum svo djúpt
fyrir svefninn hripa ég nyður á blað
allt um það hvé lífið sé ljúft

 
HEK
1983 - ...


Ljóð eftir HEK

kjarninn
Öll ljóðin
nágranni þinn
Hin eilífa leit
framm hjá lækurinn rann
gleðilega reisu