

eitt slær hjarta mitt
án þín í nóttinni
niðadimmri nóttinni
hlýgræn augu þín
lukt í hljóðu myrkrinu
grafarhljóðu myrkrinu
þíður söngur þinn
dó í kaldri þögninni
kaldri grafarþögninni
án þín í nóttinni
niðadimmri nóttinni
hlýgræn augu þín
lukt í hljóðu myrkrinu
grafarhljóðu myrkrinu
þíður söngur þinn
dó í kaldri þögninni
kaldri grafarþögninni
Hvernig skal lýsa því þegar maður sjálfur deyr með dauða annars? (1987)