Þegar náttar
láttu tárin
lina þraut
og lauga hjartans und

ég syrgi mína hrund

þegar náttar
næði gefst
ég nýti hljóða stund

til að yrkja ástin mín
örsmá stef til þín
 
Pétur Tyrfingsson
1953 - ...
Líklega tregi frá 1987


Ljóð eftir Pétur Tyrfingsson

Blús
Dauðaþögn
Út um stofugluggann
Flóabardagi
Miðaldra
Nýir tímar
Vísa
Þegar náttar
Heimaverkefni