Vísa
brosið þitt og blíðan þín
brúnu augun skær
ástin mín og yndið mitt
eru mér svo kær  
Pétur Tyrfingsson
1953 - ...
Til Kolbrúnar 1996


Ljóð eftir Pétur Tyrfingsson

Blús
Dauðaþögn
Út um stofugluggann
Flóabardagi
Miðaldra
Nýir tímar
Vísa
Þegar náttar
Heimaverkefni