

Þinn harði magi er orðinn slappur
Mjólkurglasið hefur breyst í bjórflösku
Líkamsræktin og haustleikinn er orðinn af rassaförum á setustólsins fyrir framan sjónvarpið
Þitt silkimjúka andlit er þú lagðir við vangann minn er sem harður sandpappír núna
Stinnu magavöðvarnir hafa fært sig yfir í fitu sem yfirgnæfir allt
Ástin er ég bar til þín er orðin að hatri.
Mjólkurglasið hefur breyst í bjórflösku
Líkamsræktin og haustleikinn er orðinn af rassaförum á setustólsins fyrir framan sjónvarpið
Þitt silkimjúka andlit er þú lagðir við vangann minn er sem harður sandpappír núna
Stinnu magavöðvarnir hafa fært sig yfir í fitu sem yfirgnæfir allt
Ástin er ég bar til þín er orðin að hatri.