framtíðin
Þinn harði magi er orðinn slappur
Mjólkurglasið hefur breyst í bjórflösku
Líkamsræktin og haustleikinn er orðinn af rassaförum á setustólsins fyrir framan sjónvarpið
Þitt silkimjúka andlit er þú lagðir við vangann minn er sem harður sandpappír núna
Stinnu magavöðvarnir hafa fært sig yfir í fitu sem yfirgnæfir allt

Ástin er ég bar til þín er orðin að hatri.

 
arnbjörg
1985 - ...


Ljóð eftir arnbjörgu

heimsendir
framtíðin
seinasti kossinn
konan á fjallstindinum
ein lítil ósk