seinasti kossinn
Er ég kyssti þig kossinn, seinasta kossinn
Runnu burt tárin og minntu helst á iðandi gullfossinn
Var mér þá litið á lokuð augun þín.
Augun sem eitt sinn voru bjartari en sólin skín
Litlar hendur mínar struku eftir köldu skinni
Aldrei kommst það orð að hversu mikið ég þér ynni.
Með tár á vanga og brotið hjarta
Mun ég ávallt geyma með mér brosið þitt bjarta
Runnu burt tárin og minntu helst á iðandi gullfossinn
Var mér þá litið á lokuð augun þín.
Augun sem eitt sinn voru bjartari en sólin skín
Litlar hendur mínar struku eftir köldu skinni
Aldrei kommst það orð að hversu mikið ég þér ynni.
Með tár á vanga og brotið hjarta
Mun ég ávallt geyma með mér brosið þitt bjarta