Söknuður

Sakna, sakna, sakna þín
sálin er að springa
hugsarðu ekki oft til mín
ég um þig er að syngja

Þín ég sakna alltof mikið
en satt að segja er ein leið
svikin var ég fyrir vikið
vænti þín og beið

Nú ertu komin hingað heim
hvar hefurðu nú verið
mér finnst þú vera frekar sein
færðu mér nú kverið  
Einar Hallgrímsson
1985 - ...


Ljóð eftir Einar Hallgrímsson

Lífið
Að vera
Kennslustund
Þú
Æskan
Amistad
Polution
Dagur
Vinur minn
Tunglið
Söknuður