

vil kunna orð að meta,
fótum feta í málfari,
vera aðeins fágaðri.
sjá heildarmynd úr óreiðu,
hvílík synd að hafa þessa eyðu.
kalla naktan kveikiþráð
hentuga bráð
hef nú með forvitni sáð,
von um hvíta rós,
sé í hjartanu leynist lítið ljós.
fótum feta í málfari,
vera aðeins fágaðri.
sjá heildarmynd úr óreiðu,
hvílík synd að hafa þessa eyðu.
kalla naktan kveikiþráð
hentuga bráð
hef nú með forvitni sáð,
von um hvíta rós,
sé í hjartanu leynist lítið ljós.