Einmannaleiki
Ég er ein heima
ég ligg uppi í sófa
og ég hugsa um þig.
Það er á svona stundum sem ég sakna þín.

Ég sakna þess að hafa þig nálægt mér,
ég sakna þess hvernig þú brostir,
ég sakna þess hvernig þú horfðir á mig,
ég sakna snertingar þinnar
ég sakna augna þinna
ég sakna þessa að vera með þér á kvöldin
ég sakna hlátursins.

Ég vildi óska að þú værir hjá mér,
ég vildi óska að allt væri eins og áður.
Ég vildi óska að þetta hefði ekki gerst
og ég vildi óska að þú værir ekki svo langt í burtu frá mér...
Ég vildi að ég gæti horft í augu þín...
Þó það væri í síðasta skiptið.  
Hekla
1989 - ...


Ljóð eftir Heklu

Einmannaleiki
Svarta kindin
Í síðasta sinn
Kossinn bless