Gefðu þér leyfi
Gefðu þér leyfi að lifa
lifandi,
núna
sjá

Það er betra
gerðu það
núna
upplifðu
leiðina frá.

Á meðan er gott að skrifa
skapa eitthvað á blað
meira,
meira
meira.
Vera á leiðinni að.

 
Kristjana Unnur Valdimarsdóttir
1947 - ...


Ljóð eftir Kristjönu

Vor
Bútar
Orðin
Regndropar
Gefðu þér leyfi
Lífshlaup