Regndropar
Ég þrýsti nefinu þétt að rúðunni
finn titringinn.
Engin rúða milli mín og regndropanna.
Tár féllu í gær.
Regndropar í dag.
 
Kristjana Unnur Valdimarsdóttir
1947 - ...


Ljóð eftir Kristjönu

Vor
Bútar
Orðin
Regndropar
Gefðu þér leyfi
Lífshlaup