Lífshlaup
Ég

upplifi
finn fiðring
fiðrildi í maganum

Bros í bláu augunum
hans
traust

Tár á vanga
stálma í brjóstum
finn til mín.
Mamma.

Nýr dagur
dóttir með stálma í brjóstum
finn til mín.
Amma

 
Kristjana Unnur Valdimarsdóttir
1947 - ...


Ljóð eftir Kristjönu

Vor
Bútar
Orðin
Regndropar
Gefðu þér leyfi
Lífshlaup