

Ég
sé
upplifi
finn fiðring
fiðrildi í maganum
Bros í bláu augunum
hans
traust
Tár á vanga
stálma í brjóstum
finn til mín.
Mamma.
Nýr dagur
dóttir með stálma í brjóstum
finn til mín.
Amma
sé
upplifi
finn fiðring
fiðrildi í maganum
Bros í bláu augunum
hans
traust
Tár á vanga
stálma í brjóstum
finn til mín.
Mamma.
Nýr dagur
dóttir með stálma í brjóstum
finn til mín.
Amma