Lífs og liðin
Vindurinn hvín
snjórinn þyrlast
í kringum mig
ég geng
geng lengi
í mörg, mörg ár.
Þar til að lokum
ég þyrlast upp
í kringum þig
eins og snjórinn
þyrlaðist í kringum mig
forðum.

1987
 
Ljóðræna
1968 - ...


Ljóð eftir Ljóðræna

Örlagavefur
Heilræði til Láru
án titils
án titills
Loks frjáls!
Hug-fanginn
Lífs og liðin
án titils
Nýr dagur
Fæst orð hafa minnsta ábyrgð
Í garði minninganna
Bara handa mér
Náttúruöfl
SMÁ - auglýsing
Líkt og blek á blaði
Vinur
Baktal
án titils
Stríð
án titils
án titils
Svik
Envy
án titills
untitled
án titills
án titils
án titils
án titills
Mamma
Sorg