

Sofa urtu börn
á útskerjum,
veltur sjór yfir,
og enginn þau svæfir.
Sofa kisu börn
á klerhlemmum,
murra og mala,
og enginn þau svæfir.
Sofa grýlu börn
á grjóthólum,
urra og ýla,
og enginn þau svæfir.
Sofa bola börn
á báshellum,
moð fyrir múla,
og enginn þau svæfir.
Sofa manna börn
í mjúku rúmi,
bía og kveða
og pabbi þau svæfir.
á útskerjum,
veltur sjór yfir,
og enginn þau svæfir.
Sofa kisu börn
á klerhlemmum,
murra og mala,
og enginn þau svæfir.
Sofa grýlu börn
á grjóthólum,
urra og ýla,
og enginn þau svæfir.
Sofa bola börn
á báshellum,
moð fyrir múla,
og enginn þau svæfir.
Sofa manna börn
í mjúku rúmi,
bía og kveða
og pabbi þau svæfir.