Í húmi nætur
Í húmi nætur um göturnar geng,
og virði fyrir mér fólkið.
Í húsasundi ég rekst á dreng,
og sé að hann er hólpinn.
Því hjá honum situr móðir ein,
hann liggur á hennar barmi.
Ein,saman,tvö alein,
í kyrrð í hvor síns armi.
og virði fyrir mér fólkið.
Í húsasundi ég rekst á dreng,
og sé að hann er hólpinn.
Því hjá honum situr móðir ein,
hann liggur á hennar barmi.
Ein,saman,tvö alein,
í kyrrð í hvor síns armi.