Í húmi nætur
Í húmi nætur um göturnar geng,
og virði fyrir mér fólkið.
Í húsasundi ég rekst á dreng,
og sé að hann er hólpinn.
Því hjá honum situr móðir ein,
hann liggur á hennar barmi.
Ein,saman,tvö alein,
í kyrrð í hvor síns armi.

 
Íris
1989 - ...


Ljóð eftir Írisi

Hvers vegna?
Bjargvættur
Í húmi nætur
...Hvað var að ske..?
Bið
Lykill af hjarta mínu
Minn fremsti vinur
Ástandið
Ástarfár
Þú
Vegur lífsins