Ástandið
Það er eins og allt snúist í hringi.
Var þarna og kom svo aftur.
Þetta er svo hræðilegt,
hvernig allt er.
Fyrst hér, svo þar og svo að lokum...
ég er allsstaðar.
Bæti ég líðan mín,
hverfur allt annað.
Það er svo erfitt að sætta sig ekki við
sjálfan sig.
Vilja vera öðruvísi en ekkert hægt.
Hvernig sem ég reyni...allt stendur
í stað.
Flækjurnar flækjast enn meir
og að lokum kafnar maður og deyr.
En svona er lífið, því verður ei breytt,
ég sætti mig við það og geri ekki neitt.

 
Íris
1989 - ...


Ljóð eftir Írisi

Hvers vegna?
Bjargvættur
Í húmi nætur
...Hvað var að ske..?
Bið
Lykill af hjarta mínu
Minn fremsti vinur
Ástandið
Ástarfár
Þú
Vegur lífsins