Á kvöldin
4/01 '01
Á kvöldin
reynir nóttin að taka völdin.
Hálfmáni hengir sig á himnum
og gerir myrkrinu erfitt fyrir.
Svo margs ég sakna
þegar ég hugsa til þess
sem ég hef núna
á meðan ég sef.
Það sem ég á
er leyfi til ástar.
Mín dýpsta þrá
er sú að ástin verði endurgoldin.
Ekki það að ég efist
þó ég hugsi það sem ekki má.
Mikið þarf til að hugur minn sefist
ástina á ég erfitt með að sjá
á stundum
Á kvöldin
reynir nóttin að taka völdin.
Hálfmáni hengir sig á himnum
og gerir myrkrinu erfitt fyrir.
Svo margs ég sakna
þegar ég hugsa til þess
sem ég hef núna
á meðan ég sef.
Það sem ég á
er leyfi til ástar.
Mín dýpsta þrá
er sú að ástin verði endurgoldin.
Ekki það að ég efist
þó ég hugsi það sem ekki má.
Mikið þarf til að hugur minn sefist
ástina á ég erfitt með að sjá
á stundum