

17/01 '00
Finnum okkur stað og leitum
að ást í augum okkar.
Bakvið augu þín sést í sálina,
hreina sem stilltu vormorgunn.
Af þeim stirnir eins og
af slípuðum demanti.
Þau eru jafn djúp og dulúðleg
og hinn endalausi geimur.
Finnum okkur stað og leitum
að ást í augum okkar.
Bakvið augu þín sést í sálina,
hreina sem stilltu vormorgunn.
Af þeim stirnir eins og
af slípuðum demanti.
Þau eru jafn djúp og dulúðleg
og hinn endalausi geimur.