

25/4 '00
Ég skauta með þér eftir stjörnuberum himni,
við höldumst í hendur og eigum heiminn.
Naktar hugsanir okkar elskast eins og klakar,
þú hleypir mér inn í þig og býður mig velkominn.
Saman við svífum í veg fyrir sortann,
sem aldrei þessu vant er ekki til staðar.
Á ógnarhraða stingum við lífið af,
og komum inn til lendingar, ennþá hraðar.
Ég skauta með þér eftir stjörnuberum himni,
við höldumst í hendur og eigum heiminn.
Naktar hugsanir okkar elskast eins og klakar,
þú hleypir mér inn í þig og býður mig velkominn.
Saman við svífum í veg fyrir sortann,
sem aldrei þessu vant er ekki til staðar.
Á ógnarhraða stingum við lífið af,
og komum inn til lendingar, ennþá hraðar.