

25/4 '00
Orð mín breytast ekki lengur í myndir.
Ást mín brennir ekki hjartað sem áður.
Hugarróti valda sífelldar syndir.
Af raunveruleika er hugur minn þjáður.
Orð mín breytast ekki lengur í myndir.
Ást mín brennir ekki hjartað sem áður.
Hugarróti valda sífelldar syndir.
Af raunveruleika er hugur minn þjáður.