Engin orð
5/10 '00

Engin orð, aðeins ástarinnar tungumál
Sýndu mér, tendraðu vort ástarbál
Logandi hjörtu hlýja hvort öðru
opna þær dyr sem hnúar vonar börðu
og brutu niður mótgárur og hindranirnar hörðu
sum hug þinn, hjarta og allan heiminn vörðu.

Ástin mín, nú á ég þig um alla tíð
Vittu til, sjáðu allt og ég þín bíð
Ávallt hlýju og hug minn þú átt
að lokum veit ég þú munt horfa í mína átt
við stígum saman til himna, svífum hátt
dagsins fegurð víkur ei fyrir eilífri nátt.  
Ilmbjartur Sumarliðason
1980 - ...


Ljóð eftir Ilmbjart Sumarliðason

Á kvöldin
Aldrei aftur eins
Allt
Auðveldast
Augun
Á ógnarhraða
Breyttu þér
Civic
Dísir
Draumaleit
Dýpi dagsins
Eigin heimur
Einhver annar
Einu sinni enn
Ekki lengur
Engin orð
Eymd örlaganna
Ég hverf
Ég vildi
Ferðin heim
Fíkn
Helsærður
Hér átti ég heima
Hindrun óttans
Hún ein veit
Insomnia
Insomnia II
Í Öskjuhlíð
Lengi vel
Man
Mátturinn
Móðir
Mr. Rowe
Nor-Isl
Of ungur
Reykur
Sarp-Berg
Sekur sakleysingi
Sérðu hvað gerir þig hræddan ?
Spegill Sálarinnar
Tímaþröng
Túr
Útlendingur
Vakna
Verzlunarmannahelgi
Viltu vinna milljón
Það sem ekki má
Þjáningardraumur
Ökuferð