Engin orð
5/10 '00
Engin orð, aðeins ástarinnar tungumál
Sýndu mér, tendraðu vort ástarbál
Logandi hjörtu hlýja hvort öðru
opna þær dyr sem hnúar vonar börðu
og brutu niður mótgárur og hindranirnar hörðu
sum hug þinn, hjarta og allan heiminn vörðu.
Ástin mín, nú á ég þig um alla tíð
Vittu til, sjáðu allt og ég þín bíð
Ávallt hlýju og hug minn þú átt
að lokum veit ég þú munt horfa í mína átt
við stígum saman til himna, svífum hátt
dagsins fegurð víkur ei fyrir eilífri nátt.
Engin orð, aðeins ástarinnar tungumál
Sýndu mér, tendraðu vort ástarbál
Logandi hjörtu hlýja hvort öðru
opna þær dyr sem hnúar vonar börðu
og brutu niður mótgárur og hindranirnar hörðu
sum hug þinn, hjarta og allan heiminn vörðu.
Ástin mín, nú á ég þig um alla tíð
Vittu til, sjáðu allt og ég þín bíð
Ávallt hlýju og hug minn þú átt
að lokum veit ég þú munt horfa í mína átt
við stígum saman til himna, svífum hátt
dagsins fegurð víkur ei fyrir eilífri nátt.