Ég hverf
12/6 '00

Fólk og furðuverur fljóta framhjá mér
þau sjá mig ekki, og ég er hver sem er.
Það rignir eldi úr rauðum skýjum
og brennir oss sem syndir drýgjum.
Gylltur roði gleymskunnar ræður ríkjum
þegar ég hverf inn í sjálfan mig, myrkur.

Hvar sem ég kem er mér tekið vel
og gjörðir mínar fyrir öllum ég fel.
Það sem enginn veit getur engann skaðað
og loks getur þá þig í sólarljósi baðað,
velt þér upp úr dögg í nýsprottnu grasi
og séð mynd af mér í brotnu andaglasi.

Grimmd heimsins hefur leikið mig grátt,
gengið fast að mér á óblíðan hátt.
Svíf yfir sjálfum mér sem ég sé í dái,
horfi á það hverfa, allt sem ég þrái.
Gylltur roði gleymskunnar ræður ríkjum
þegar ég hverf inn í sjálfan mig, myrkur.  
Ilmbjartur Sumarliðason
1980 - ...


Ljóð eftir Ilmbjart Sumarliðason

Á kvöldin
Aldrei aftur eins
Allt
Auðveldast
Augun
Á ógnarhraða
Breyttu þér
Civic
Dísir
Draumaleit
Dýpi dagsins
Eigin heimur
Einhver annar
Einu sinni enn
Ekki lengur
Engin orð
Eymd örlaganna
Ég hverf
Ég vildi
Ferðin heim
Fíkn
Helsærður
Hér átti ég heima
Hindrun óttans
Hún ein veit
Insomnia
Insomnia II
Í Öskjuhlíð
Lengi vel
Man
Mátturinn
Móðir
Mr. Rowe
Nor-Isl
Of ungur
Reykur
Sarp-Berg
Sekur sakleysingi
Sérðu hvað gerir þig hræddan ?
Spegill Sálarinnar
Tímaþröng
Túr
Útlendingur
Vakna
Verzlunarmannahelgi
Viltu vinna milljón
Það sem ekki má
Þjáningardraumur
Ökuferð