

26/10 '00
Helsærður
Ég vakna að morgni
og klæðist brynju
sem ver mig
fyrir árásum dagsins
Ég fer að sofa að kvöldi
og fer úr brynjunni
og sé að skotin
fóru í gegn.
Ég er helsærður
Helsærður
Ég vakna að morgni
og klæðist brynju
sem ver mig
fyrir árásum dagsins
Ég fer að sofa að kvöldi
og fer úr brynjunni
og sé að skotin
fóru í gegn.
Ég er helsærður