Hindrun óttans
20/02 '00
Hindrun Óttans
Sólin slekkur á myrkrinu
með brosi sem kallast dagur.
Himinn tær sem augu þín
lýsist upp eins og hjarta mitt
gerði við okkar fyrstu sín.
Hversu mikið ég þrái að snerta þig
og finna friðinn sem flæðir frá þér.
Tinnusvart hár þitt dýpra en nóttin,
líkami þinn brothættur eins og postulín.
Að eilífu hindrar mig óttinn.
Hindrun Óttans
Sólin slekkur á myrkrinu
með brosi sem kallast dagur.
Himinn tær sem augu þín
lýsist upp eins og hjarta mitt
gerði við okkar fyrstu sín.
Hversu mikið ég þrái að snerta þig
og finna friðinn sem flæðir frá þér.
Tinnusvart hár þitt dýpra en nóttin,
líkami þinn brothættur eins og postulín.
Að eilífu hindrar mig óttinn.