

20/07 '00
Þú líður úr lóni nútímans
og svíður hjarta saklauss manns
sem á einskins að gjalda
með deyfð margfalda
við stígum dauðans vímudans
Þú líður úr lóni nútímans
og svíður hjarta saklauss manns
sem á einskins að gjalda
með deyfð margfalda
við stígum dauðans vímudans