 Sérðu hvað gerir þig hræddan ?
            Sérðu hvað gerir þig hræddan ?
             
        
    3/7 '00
Dreymir þig dýr sem að bíta
og raska svefnsins ró?
Dauðans augum á þig líta
og fá ei af kvöl þinni nóg.
Sérðu djöfulinn sjálfan í mannsmynd
hatrinu holdi klæddan?
Langt til baka í myrkri fyrnd,
sérðu hvað gerir þig hræddan?
Dreymir þig dýr sem að bíta
og raska svefnsins ró?
Dauðans augum á þig líta
og fá ei af kvöl þinni nóg.
Sérðu djöfulinn sjálfan í mannsmynd
hatrinu holdi klæddan?
Langt til baka í myrkri fyrnd,
sérðu hvað gerir þig hræddan?

