 Túr
            Túr
             
        
    15/01 '00
Ég er á bömmer
þú ert á túr.
Þú felur þig bakvið
flóðið í kjallaranum.
Bítur með orðum
og hittir á slagæð.
Við liggjum á grúfu
okkur blæðir út, saman.
Ég er á bömmer
þú ert á túr.
Þú felur þig bakvið
flóðið í kjallaranum.
Bítur með orðum
og hittir á slagæð.
Við liggjum á grúfu
okkur blæðir út, saman.

