Viltu vinna milljón
21/01 '00

Ung kona og barn í senn
búa í fögru hylki
sem er veðurbarið
eftir óveðrin gegnum tíðina.

Barnslegt öryggi blandast óvissu
í spurningaleik lífsins.
Svörin láta á sér standa
en áhættan er þess virði;
Viltu vinna milljón?

Harðstjórinn drottnar yfir akrinum
uppsker ekki það sem hann sáði.
Gremja og grimmd leika lausum hala
og ekkert hindrar hann
í að gera öðrum lífið leitt.

Á barmi vits hann rambar
aðeins varinn hégómleika.
Með andlit fyrir hvert tækifæri
hið rétta vill enginn kannast við.  
Ilmbjartur Sumarliðason
1980 - ...


Ljóð eftir Ilmbjart Sumarliðason

Á kvöldin
Aldrei aftur eins
Allt
Auðveldast
Augun
Á ógnarhraða
Breyttu þér
Civic
Dísir
Draumaleit
Dýpi dagsins
Eigin heimur
Einhver annar
Einu sinni enn
Ekki lengur
Engin orð
Eymd örlaganna
Ég hverf
Ég vildi
Ferðin heim
Fíkn
Helsærður
Hér átti ég heima
Hindrun óttans
Hún ein veit
Insomnia
Insomnia II
Í Öskjuhlíð
Lengi vel
Man
Mátturinn
Móðir
Mr. Rowe
Nor-Isl
Of ungur
Reykur
Sarp-Berg
Sekur sakleysingi
Sérðu hvað gerir þig hræddan ?
Spegill Sálarinnar
Tímaþröng
Túr
Útlendingur
Vakna
Verzlunarmannahelgi
Viltu vinna milljón
Það sem ekki má
Þjáningardraumur
Ökuferð