

18/01 '00
Mig dreymir á daginn um lífið sem ég vil
þar sem vandamálin heyra sögunni til.
Mig dreymir um heiminn sem aldrei verður
mig dreymir um stað þar sem sársaukinn hverfur.
Mig dreymir á daginn um lífið sem ég vil
þar sem vandamálin heyra sögunni til.
Mig dreymir um heiminn sem aldrei verður
mig dreymir um stað þar sem sársaukinn hverfur.