Hvað erum við?
samanlögð eining tilverunnar,
sest á stólinn og svarar spurningunni,

Hvaðan erum við?

einangruð sameind sorgarinnar,
felur sig í skugganum,

Feimninn.

hefur vald á lilverunni,
og sorginn hefur vald á feimninni,

Hvar endar þetta?

heimspekinn nær ekki nógu langt,
hún getur ekki útskýrt allt,

hún gefst upp.

maðurinn í skugganum,
ræður öllu,

við viljum hann burt,

við viljum stjóran sorginni,
feimninni,
sameindinni allri,

Sigrum.  
H.G. Beck
1981 - ...


Ljóð eftir H.G. Beck

Alein í heiminum
Hvað erum við?
ljóð til mín
Caios
Ammilisljóð.
ljósið í myrkrinu.