

samanlögð eining tilverunnar,
sest á stólinn og svarar spurningunni,
Hvaðan erum við?
einangruð sameind sorgarinnar,
felur sig í skugganum,
Feimninn.
hefur vald á lilverunni,
og sorginn hefur vald á feimninni,
Hvar endar þetta?
heimspekinn nær ekki nógu langt,
hún getur ekki útskýrt allt,
hún gefst upp.
maðurinn í skugganum,
ræður öllu,
við viljum hann burt,
við viljum stjóran sorginni,
feimninni,
sameindinni allri,
Sigrum.
sest á stólinn og svarar spurningunni,
Hvaðan erum við?
einangruð sameind sorgarinnar,
felur sig í skugganum,
Feimninn.
hefur vald á lilverunni,
og sorginn hefur vald á feimninni,
Hvar endar þetta?
heimspekinn nær ekki nógu langt,
hún getur ekki útskýrt allt,
hún gefst upp.
maðurinn í skugganum,
ræður öllu,
við viljum hann burt,
við viljum stjóran sorginni,
feimninni,
sameindinni allri,
Sigrum.