Vakningarkall hins heyrnarlausa
Það er eins og
fjöllin kalli á mig
vindurinn hvísli nafn mitt
fljótin umli ástarorð til mín
og jörðin stynji af þrá
en
ég horfi bara á sjónvarpið
og læt mig dreyma
um betra líf
 
Ragnarök
1988 - ...


Ljóð eftir Ragnarök

Vont, verra, verst.
Skiluru mig?
Snjókornið
Jólaskapið
Vakningarkall hins heyrnarlausa