 Regndropar
            Regndropar
             
        
    Ég þrýsti nefinu þétt að rúðunni
finn titringinn.
Engin rúða milli mín og regndropanna.
Tár féllu í gær.
Regndropar í dag.
    
     
finn titringinn.
Engin rúða milli mín og regndropanna.
Tár féllu í gær.
Regndropar í dag.

