

Að horfa í augu þín
er eins og að horfa
í tært, blátt vatn.
Svo tær, svo lifandi.
Hvað varir það lengi?
Ég drukknaði í bláma augna þinna.
Manstu eftir mér?
´87
er eins og að horfa
í tært, blátt vatn.
Svo tær, svo lifandi.
Hvað varir það lengi?
Ég drukknaði í bláma augna þinna.
Manstu eftir mér?
´87