Nýr dagur
Neonljósin teikna sjálfsmyndir
sínar á blautar göturnar.
Ljóskeilur bílanna skoppa
og leika sér í pollunum.

Syfjulegar mannsmyndir reika
útúr rökkrinu með stýrurnar í augunum.
Þunglamalegir strætisvagnar kjaga
stynjandi um þröngar götur borgarinnar.

Drunur allskonar farartækja
fylla öll vit manns.
Ysinn og þysinn eykst og margfaldast
uns hámarki er náð á annatíma.

´88  
Ljóðræna
1968 - ...


Ljóð eftir Ljóðræna

Örlagavefur
Heilræði til Láru
án titils
án titills
Loks frjáls!
Hug-fanginn
Lífs og liðin
án titils
Nýr dagur
Fæst orð hafa minnsta ábyrgð
Í garði minninganna
Bara handa mér
Náttúruöfl
SMÁ - auglýsing
Líkt og blek á blaði
Vinur
Baktal
án titils
Stríð
án titils
án titils
Svik
Envy
án titills
untitled
án titills
án titils
án titils
án titills
Mamma
Sorg