Í garði minninganna
Marrið í mölinni.
Hvíslið í golunni.
Tungumál trjánna.
Á bekk í garði minninganna
hlusta ég á náttúruna
hvísla tilveru sinni í eyra mér.
´93
Hvíslið í golunni.
Tungumál trjánna.
Á bekk í garði minninganna
hlusta ég á náttúruna
hvísla tilveru sinni í eyra mér.
´93